Hugbúnaðarlausnir sérsniðnar þínum þörfum
Hugbúnaðurinn frá TAR veitir yfirsýn yfir allar eignir fyrirtæki þíns, eykur upplýsingaflæði og heldur nákvæmt eignabókhald frá uppsetningu.
Auðvelt í notkun
Hugbúnaðurinn er hannaður í samstarfi með iðnaðarfyrirtækjum og er hann því einfaldur og þæginlegur í notkun
Yfirsýn
Hugbúnaðurinn veitir þér betri yfirsýn yfir eignir fyrirtækis þíns, auðvelt er að sjá hvar öll verkfæri og tæki eru staðsett.
Skipulag
Hugbúnaðurinn eykur vinnuflæði fyrirtækisins, auðveldar fyrir starfsmönnum og kemur í veg fyrir tímasóun.
Hugbúnaðurinn
Hugbúnaðurinn frá TAR er góð lausn á skráningu allra eigna fyrirtækja. Verkfæri og bifreiðir eru vistaðar í hugbúnaðinn þar sem hægt er fylgjast með staðsetningu og ábyrgðaraðila verkfærisins eða bifreiðarinnar.
Virkni

Verkfæraskráning

Auðvelt er að finna verkfæri, skrá þau á sig og rekja sögu þeirra

Vefsíður
Við tökum að okkur að hanna og forrita einfaldar og stílhreinar vefsíður.
Hönnun
Við hönnum og setjum upp vefsíðu sérsniðna að þínum óskum.
Vefsíðan
Allar vefsíður sem við gerum eru stílhreinar og einfaldar í notkun.
Góð þjónusta
Við bjóðum upp á góða, fljóta og ódýra þjónustu tengda vefsíðum.
Viðskiptavinir
Meðal viðskiptavina okkar eru eftirfarandi:



